top of page

flauta - klarinett - óbó - fagott - saxófónn
![]() | ![]() | ![]() |
---|
Allar almennar viðgerðir tréblásturshljóðfæra
flautur, klarinett, óbó, fagott og saxófónar.
Sæki og skila á höfuðborgarsvæðinu.
Sigurður Kristinn Sigurðsson
Ég hef ýmiss konar starfsreynslu að baki en hef spilað á saxófón í 30 ár og hef síðari árin viðhaldið eigin hljóðfærum. Ég hef síðan verið á nokkrum námskeiðum í hljóðfæraviðgerðum m.a. hjá Trevor Head í skóla hans: Llangunllo School, Training in Musical Instrument Repair í Wales. Undanfarin nokkur ár hef ég rekið verkstæði í Hafnarfirði og m.a. þjónustað skólahljómsveitirnar á höfuðborgarsvæðinu.

Hafðu gjarnan samband
Sigurður Kristinn Sigurðsson
Öldugötu 44
220 Hafnarfjörður
Sími: 8943497
bottom of page